Yfirlýsing

Við, fyrirtækin í Agile netinu, viljum styðja við umbætur í stjórnun og vöruþróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Við trúum því að Agile og Lean aðferðir séu bestu þekktu aðferðirnar í dag og með beitingu þeirra megi ná framúrskarandi árangri og framleiðni í íslensku samfélagi.

Sjá fyrirtækin...

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Meniga býður í heimsókn

Meniga býður okkur í Agilenetinu í vísindaferð eftir viku, fimmtudaginn 26. febrúar 2015 kl. 16:30 í nýjum höfuðustöðvum Meinga að Smáratorgi 3.

Meniga í mótunMeniga hefur vaxið hröðum skrefum síðustu misseri og nú vinna um 100 manns hjá fyrirtækinu. Þróunardeild fyrirtækisins hefur vaxið úr sex í sextíu manns á þremur árum, og til til að ráða við vöxtinn höfum nýtt tæki úr hugmyndakistum XP, Kanban og Scrum.

Geir Sigurður Jónsson er þróunarstjóri Meniga og fer stuttlega yfir uppbygginguna síðustu 3 árin, lýsir núverandi skipulagi og helstu viðfangsefnum sem framundan eru.


Skráðu þig þannig að gert sé ráð fyrir öllum í veitingum.

> Fleiri fréttir


imgban