Yfirlýsing

Við, fyrirtækin í Agile netinu, viljum styðja við umbætur í stjórnun og vöruþróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Við trúum því að Agile og Lean aðferðir séu bestu þekktu aðferðirnar í dag og með beitingu þeirra megi ná framúrskarandi árangri og framleiðni í íslensku samfélagi.

Sjá fyrirtækin...

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Aðalfundur 2016

Síðbúinn aðalfundur verður á Bryggjan Brugghús fimmtudaginn 1. septeber 2016 kl. 17:00, allir starfsmenn aðildarfélaga velkomnir.

Munum fara í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf yfir mat:

• Fundur settur

• Kosning fundarstjóra og fundarritara

• Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

• Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

• Lagabreytingar

• Kosning í stjórn (það er eitt sæti laust ;)

• Kosning á skoðunarmanni reikninga

• Ákvörðun félagsgjalda

• Önnur mál

Bent er á að lagabreytingartillögur verða að berst 5 dögum fyrir fundinn, sjá nánar í Lögum félagsins.

Skráið ykkur og látið vita í athugasemd ef þið hafið áhuga á að vera með í stjórninn á næsta starfsári.  Staðsetning ræðst af mætingu og látum við þá vita sem skrá sig ;)

>>>>> Skrá mig <<<<<<

> Fleiri fréttir


imgban