Yfirlýsing

Við, fyrirtækin í Agile netinu, viljum styðja við umbætur í stjórnun og vöruþróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Við trúum því að Agile og Lean aðferðir séu bestu þekktu aðferðirnar í dag og með beitingu þeirra megi ná framúrskarandi árangri og framleiðni í íslensku samfélagi.

Sjá fyrirtækin...

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Planning poker spil

Agilenetið hefur látið prenta Planning Poker spil og er hægt að fá frekari upplýsingar um spilin og hvernig er hægt að nálgast þau hér.

Tengiliðum hefur verið sendur póstur og hafa þegar þeir tengiliðir sem svöruðu fengið senda stokka.

Öðrum félögum sem vilja fá spil er bent á að hafa samband við okkur til að nálgast spilin.

> Fleiri fréttir


imgban